Hún býr alltaf í mér
„Ég sagði: Sjáumst í kvöld, en hún svaraði mér ekki. Það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi.“
„Ég sagði: Sjáumst í kvöld, en hún svaraði mér ekki. Það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi.“
„Eina nótt átti ég fyrir heilu einbýlishúsi af bestu gerð. Næstu nótt átti ég ekki neitt.“
„Að Háskóli Íslands og Rauði Krossinn skuli fjármagna sig með fíkn er í besta falli stórfurðulegt.“
„Þegar ég var barn tapaði hann aleigunni, datt í það og keyrði fullur á tré. Ég held að hann hafi ætlað að drepa sig.“
„Hann varð hræddari og hræddari og var farinn að gráta yfir því að vera einn og fastur í stólnum sínum.“
„Ég átti máttlausa tilraun til sjálfvígs og endaði inn á öryggisgeðdeild, umkringdur stórhættulegum glæpamönnum og morðingjum.“
„Þegar ég var sem veikust breyttist ég í manneskju sem ég er ekki og vil ekki vera. Það finnst mér ógeðslegasta við þessa fíkn.“
„Hann er búinn að falla sjö sinnum og það brotnar alltaf meira inni í mér smátt og smátt.“
„Þegar ég var töluvert yngri gat ég verið með hundrað þúsund kall í vinstri vasanum en við áttum ekki fyrir mat.“
„Ég tapaði öllum peningunum í spilakössum niður í bæ og labbaði upp í Kópavog.“
„Barnsfaðir minn er góður maður inn við beinið. Hann er bara svo veikur að hann nær ekki að sýna það.“
„Spilavíti er ekki spilavíti - það er helvíti.“
„Fólk gerir sér enga grein fyrir hve eyðileggingarmátturinn er mikill.“
„Önnur börn voru farin að taka eftir því að við pabbi vorum að spila og kölluðu okkur spilafíkla þegar ég sá þau í skólanum.“
„Það eru allir sammála um að spilafíkn er geðveiki. Þetta er dauðans alvara.“
„Ég var ólétt og fór út á svalir og sá að það var verið að draga bílinn okkar í burtu. Hann ætlaði að sjá um að borga af bílnum en hann gerði það aldrei.“