Lokum.is

Reynslusögur

Á lokum.is birtum við reynslusögur spilafíkla og aðstandenda, en talið er að sá sem er sjúkur af spilafíkn hafi neikvæð, jafnvel mannskemmandi, áhrif á að minnsta kosti sex manneskjur í sínum innsta hring. Fylgist með nýjum sögum á Facebook-síðunni okkar, lesið og deilið til að þrýsta á að spilakössum á Íslandi verði lokað til frambúðar.

© 2025, SÁS – samtök áhugafólks um spilafíkn - Persónuverndarstefna
Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram