Menntastofnun eða spilavíti?
Nýverið stóðu Samtök áhugafólks um spilafíkn ásamt hópi nemenda og kennara við Háskóla Íslands (HÍ) fyrir hádegisfundi í Þjóðminjasafninu þar sem til umræðu var spilakassarekstur Háskólans. Happdrætti Háskóla Íslands er í eigu Háskólans og hefur það hlutverk að halda utan um rekstur happdrættis, skafmiðasölu og spilakassa í þeim tilgangi að… Read More